Handverksmerki - leður
Merki fyrir handverksfólk til að merkja eigin handverk.
Ekta leður. Veg-Tan litað án yfirborðsmeðhöndlunar.
Laserskorið og grafið og brúnir eru málaðar með leðurmálningu.
ATHUGIÐ!
Ekki er hægt að fá mismunandi texta í einum pakka, allir 12 eru eins.