Húsamerkingar

Þessi spennandi nýju húsaskilti munu aldeilis skera sig úr frá hinum og eru t.d. fullkomin gjöf fyrir nýja húseigendur eða bara ef þig langar að fegra húsið þitt.

Skiltin okkar eru unnin í akrýl, laser skorin og eru tvöföld, þ.e. aðallitur og liturinn í bakið sem kemur í gegn. Þykkt er 6mm.

Skiltinu fylgir 4 boltar til að gefa loft á milli húss og skiltis, smart smáatriði.

Sale

Unavailable

Sold Out

1 kr
457 kr
123.457 kr