Kökutoppar

Kökutoppar úr akrýl eru frábær viðbót í veisluna og Krums býður upp á sérpantanir með nafni eða hverju sem er.

2990 kr. toppurinn og 2-3 dagar í afgreiðslu - fer aðeins eftir tíma póstsins til viðkomandi.

Litir sem við bjóðum upp á eru hvítur, svartur, mattur gylltur, matt silfur og frostlitað í bleiku, bláu og rauðu. Einnig í spegla rósagyllt, gyllt og silfur og í möttu rósagylltu, kopar og brons auk pastelbleikan, pastelbláan, mintugrænan, túrkis, lillaðan pastelrauðan og dökkbleikan.
Eigum alltaf til á lager Til hamingju með daginn í 3 leturstílum.
Einnig hægt að fá t.d. ártal á kr. 1990 og að sjálfsögðu topp á brúðartertuna.

Sale

Unavailable

Sold Out