Púðar
Það er svo gaman að geta breytt hjá sér með litlum tilkostnaði og púðar eru akkúrat góð lausn til þess. Með því að skipta reglulega út púðunum í stofunni færðu alveg nýtt útlit. Jafnvel með því að eiga árstíðabundna púða. Krums býður þó nokkuð breytt úrval púða, bæði munstraða og einlita, áþrykkta og prentaða.
Skoðaðu úrvalið.
Skoðaðu úrvalið.