Púðar -  Djúpappelsínugul ofin hör með þrykktu íslensku munstri

Púðar - Djúpappelsínugul ofin hör með þrykktu íslensku munstri

  • 5.500 kr


40 x 40 cm hörpúði með íslensku áþrykkti munstri. Munstrið er unnið upp úr gömlu íslensku útsaumamunstri sem sett er í nýjan búning. Áttablaðarósin er hér í aðalhlutverki með fallegri umgjörð. Púðinn er lokaður með tölum að aftan.

Einnig er hægt að fá löber í sama lit og munstri.
Útsala

ekki til í augnablikinu

varan fæst ekki lengur