Bæjarkort & veggspjöld

Öll veggspjöldin eru hönnuð og prentuð af Krums. 

Veggspjöldin eru prentuð í hágæðum á einskonar segl, sem hægt er að hengja upp beint á vegginn sem og ramma inn. Þetta gefur skemmtilega möguleika í uppsetningu.

Öll veggspjöldin eru upprúlluð í pappahólkum.

Stærðir og verð við hvert og eitt.

Hægt er að prenta í sérstærðum, sendið þá fyrirspurn í netfangið krumshonnun@gmail.comSale

Unavailable

Sold Out