Veggspjöld

Öll veggspjöldin eru hönnuð og prentuð af Krums.
Veggspjöldin eru prentuð í hágæðum á þykkan silkimattann pappír og í stærðum sem auðvelt er að fá t.d. ramma utanum. Öll veggspjöldin eru í pappahólkum.

Stærðir og verð við hvert og eitt.

Hægt er að prenta í sérstærðum, sendið þá fyrirspurn í netfangið krumshonnun@gmail.com


Sale

Unavailable

Sold Out