Veisluvörur - ferming, afmæli, brúðkaup

Að halda veislu er stórkostlegt. Að skreyta fyrir veislu er líka alveg stórkostlegt og við hjá Krums erum alltaf í stuði til að hjálpa og gera okkar við slíkar aðstæður og getum gert alveg ótalmargt skemmtilegt og persónulegt til að aðstoða við slík tilefni. 

Hér er aðeins smá brot af því sem við getum gert í því sambandi, endalausir möguleikar eiginlega. Við höfum um að ráða stórprentara sem getur bæði prentað og skorið, hitaþrykkivél, laser skurðarvél og já eitt stykki grafískann hönnuð sem elskar að skreyta fyrir veislur.

Endilega hafið samband ef ykkur vantar aðstoð og hugmyndir sem þið sjáið ekki hér. Annars er bara að skella inn pöntun.


Sale

Unavailable

Sold Out