
Krums ehf
Bæjar og götukort - veggspjald / plakat Flatey við Skjálfanda Svart
Verð áður
2.190 kr
Vsk er innifalinn
Veggspjald / plakat með bæjar/götukorti af bæjum á Íslandi.
Öll veggspjöld Krums er hægt að fá í eftirtöldum stærðum:
30 x 40 cm
40 x 50 cm
50 x 70 cm
Teiknað, hannað og prentað af Krums í Grundarfirði. Prentað er á segl sem hægt er að hengja upp beint á vegginn með t.d. tape, upphengi eða setja í ramma.
Útgefið 2021. Nýjar götur eru ekki uppfærðar inn á eftir það.