
Krums ehf
Æfingaskriftartafla - Stafrófið og tölustafir
Verð áður
2.290 kr
Vsk er innifalinn
Hér er á ferðinni stórsniðug leið til að láta barnið æfa skrift án þess að pappírseyðslan fari úr böndunum. Platan er úr glærum akrýl og merkingarnar eru grafnar í á bakhlið og er því hægt að strjúka af henni eftir hverja notkun og byrja upp á nýtt. Nota þarf sérstakann töflutússpenna - einn svartur fylgir með.
Nafn barnsins er grafið í efst (Þar sem stendur NAFNIÐ MITT). Skrifið nafnið í þar til gerðann kassa hér fyrir ofan.
Stærð töflu er A5 og stór stafur 2 cm á hæð.
Nafn barnsins er grafið í efst (Þar sem stendur NAFNIÐ MITT). Skrifið nafnið í þar til gerðann kassa hér fyrir ofan.
Stærð töflu er A5 og stór stafur 2 cm á hæð.