Kroppaskrúbbur - til afslöppunar 150 gr.
byKrums

Kroppaskrúbbur - til afslöppunar 150 gr.

Verð áður 2.490 kr 0 kr Verð á einingu stk.
Vsk er innifalinn
Kroppaskrúbbur til afslöppunar með enskri Lavender ilmkjarnaolíu sem hefur einstaklega róandi áhrif á húðina.
Inniheldur einungis náttúruleg hráefni, Epsom og Dauðahafssalt, möndluolíu.

Notkun:
Hristið upp í krukkunni fyrir notkun. Bleytið vel kroppinn áður, takið góða lúkufylli af skrúbb og smyrjið á svæðið sem á að skrúbba og nuddið vel. Þvoið af undir bunu af volgu vatni. Gott er að vera með hanska þegar skrúbburinn er notaður því saltið getur sviðið í minnstu sprungu á höndum.
150 gr. í krukkunni
Sale

Unavailable

Sold Out