#9 Hörlöber í sinnepsgulum lit
#9 Hörlöber í sinnepsgulum lit
Krums ehf

#9 Hörlöber í sinnepsgulum lit

Verð áður 7.500 kr 0 kr Verð á einingu stk.
Vsk er innifalinn
Löber í gylltu sinnepsgulu 100% herringboneofnu hör. 
Fallegi munsturbekkurinn er gamalt íslenskt mustur sem búið er að teikna upp og setja í nútímalegann búning. Munsturbekkurinn er á sitthvorum enda og er sambland af áttablaðarós og fuglum, fulgarnir koma svo fyrir aftur sitt hvoru megin fyrir miðjum löber.  Einstaklega töff litur sem  passar mjög vel inn þar sem t.d. blátt og timbur er í aðalhlutverki.
Stærð 50 x 140 cm

Hör er náttúrefni og því er það ekki alveg fullkomið, það gerir áferðina á því svo fallega og hlýlega. Herringbone munstrið er pínu gróft og því er löberinn þykkur og heldur sér vel á borði þótt eiginleiki hörefnis sé þannig að það er aldrei alveg rennislétt. 
Löberinn á að þvo á 40 gráðum og allra helst á vægu prógrammi. Ekki er gott að vinda hör of mikið og allra best er að hengja löberinn vel rakann upp á snúru og láta þorna þannig. Alltaf skal strauja áþrykkta löbera á röngunni því beinn hiti á munstrið skemmir.


Sale

Unavailable

Sold Out