Krums ehf
Kökutoppur - þinn texti í leturstíl #3
Verð áður
2.990 kr
Vsk er innifalinn
Gerðu afmælið og kökuna glæsilega með flottum kökutoppi. Ekki skemmir að hægt er að nota kökutopp aftur og aftur. Til í hvítu, svörtu, bleiku, matt silfruðu, matt gylltu, rauðu og bláu plexigleri en get einnig gert í mdf og málað í sérlitum.
Einfalt er að panta nafnatoppa með því að fylla út og senda inn nafnið og óskalitinn í dálkunum hér fyrir ofan. 2-4 virkir dagar í afgreiðslu (fer pínu eftir hvernig Pósturinn stendur sig)
Stærð: breidd: 15 cm hæð: 20 cm.