Púðar - Kirkjufell speglamynd

Púðar - Kirkjufell speglamynd

  • 6.700 kr


45 x 40 cm Kirkjufellsmyndapúði með okkar eigin áprentuðu mynd, saumað og prentað á vinnustofu Krums í Grundarfirði og er því um að ræða 100% íslenska framleiðslu.
Myndin er prentuð á svokallað apaskinnsefni sem er mjúkt viðkomu. Rammi og bak er grátt einlitt bómullar- og poluesterefni.
Púðann með setja í þvott við 40 gráður en ekki er mælt með að nota þurrkara. Rennilásaop er í botni.

Krums mælir með 50 x 50 cm fiðurfyllingu til að myndin fái notið sín sem best.
Útsala

ekki til í augnablikinu

varan fæst ekki lengur