
Krums ehf
Shit gerist - Veggspjald
Verð áður
1.990 kr
Vsk er innifalinn
Hver kannast ekki við að lenda í einhverju og ráða ekkert við atburðarrásina?
Þetta gæti líka verið lífsmottó flestra íslendinga, þið vitið þetta reddast og allt það.
Þar sem Krums er svo hugað um að við höldum í okkar fagra tungumál, en er þó ekki alveg laus við að sletta svona inn á milli sjálft, varð þetta skemmtilega veggspjald til þar sem enska orðið, sem okkur er orðið svo tamt að nota, shit er notuð í bland við ástkæra ylhýra.
Það þarf að hafa smá húmor fyrir hversdagsleikanum og sjá spaugulegu hliðina á hverju máli, ekki satt!!?!!
Stærðir sem við bjóðum eru eftirfarandi:
30 x 40 cm
40 x 50 cm
50 x 70 cm
Þessar stærðir eru standard og ætti að vera hægt að fá ramma fyrir þau á ýmsum stöðum sem selja slíkt.
Koma í pappahólk.