Krums ehf
Stafur á platta - Loftbelgjaþema - Blár
Verð áður
3.590 kr
Vsk er innifalinn
Upphafsstafur barnsins er fallegt skraut í barnaherbergið. Stafurinn er skorinn út í mdf og settur á platta og því laufléttur og með honum fylgja Command strip til að hengja upp sem hægt er að endurnýta eftur og aftur.
Stærð plattans er 14 cm
Hér er um að ræða loftbelgjaþema í dempuðum litum, bakgrunnur er fallega grár og hægt er að velja um:
Fölbleikann (Superfinish Nordsjö litanúmer: 85 05 52 5051 Index frá Sérefni)
Fölbláann (Superfinish Nordsjö litanúmer: S0 10 50 87BG 27/077, Denim drift frá Sérefni)
Grænan (Superfinish Nordsjö litanúmer: 5051 Index, frá Sérefni)
Brúnan, einn af litum ársins 2020 (Superfinish Nordsjö litanúmer: D2.30.30 Chocolate toffee frá Sérefni).
Persónulegra verður það varla.
Hægt er að fá alla stafi þótt ekki séu myndir af þeim öllum hér.