Krums ehf
Stafur barnsins - Loftbelgjaþema - Blár
Verð áður
4.900 kr
Vsk er innifalinn
Upphafsstafur barnsins er fallegt skraut í barnaherbergið. Hér er um að ræða loftbelgjaþema í dempuðum litum, bakgrunnur er fallega grár og hægt er að velja um:
Fölbláann (Superfinish Nordsjö litanúmer: S0 10 50 87BG 27/077, Denim drift frá Sérefni)
Fölbleikann (Superfinish Nordsjö litanúmer: 85 05 52 5051 Index frá Sérefni)
Grænan(Superfinish Nordsjö litanúmer: 5051 Index, frá Sérefni)
Brúnan, einn af litum ársins 2020 (Superfinish Nordsjö litanúmer: D2.30.30 Chocolate toffee frá Sérefni).
Stafurinn er skorinn út í mdf og því laufléttur og með honum fylgja Command strip til að hengja upp sem hægt er að endurnýta eftur og aftur.
Hver stafur er 25 cm á hæð og í kringum 20- 23 cm á breidd (fer eftir hvaða stafur það er)
Persónulegra verður það varla.
Hægt er að fá alla stafi þótt ekki séu myndir af þeim öllum hér.