
Krums ehf
Veisla - Drykkjarlímmiðar
Verð áður
120 kr
Vsk er innifalinn
Eitt er að halda veislu, annað er að halda utan um hver á hvaða drykk/glas og stemma stigu við óþarfa uppvaski eða eyðslu einnota drykkjarmála.
Hér er á ferðini stórsniðug lausn á því vandamáli, límmiðar á glasið sem hver og einn veislugestur merkir sér og allt verður svo miklu þægilegra. Tala nú ekki um umhverifsvænna - minni sóun og minna uppvask.
Stærð 4 cm í þvermál - 10 stykki í einingu = vantar þig 50 þá pantarðu 5 = 5 x 10 stk gera 50.